Home » Sömnhojen by Gyrðir Elíasson
Sömnhojen Gyrðir Elíasson

Sömnhojen

Gyrðir Elíasson

Published
ISBN : 9789100552626
125 pages
Enter the sum

 About the Book 

Svefnhjólið er önnur skáldsaga Gyrðis Elíassonar, og líkt og Gangandi íkorni var einskonar fantasía, er Svefnhjólið einskonar draugasaga. Ungur maður flytur með lúna ferðatösku og ritvél inn í gamalt sumarhús í litlu þorpi. Fljótlega fara undarlegirMoreSvefnhjólið er önnur skáldsaga Gyrðis Elíassonar, og líkt og Gangandi íkorni var einskonar fantasía, er Svefnhjólið einskonar draugasaga. Ungur maður flytur með lúna ferðatösku og ritvél inn í gamalt sumarhús í litlu þorpi. Fljótlega fara undarlegir atburðir að gerast, hann dreymir furðulega, sér sæskrímsli og er ítrekað álitinn draugur, afturgenginn, eða jafnvel skyldur gömlum draugum. Sjálft svefnhjólið er mótorhjól sem hann ferðast um nágrennið á, en stundum ferðast hann án þess, því hann á það til að sofna á einum stað og vakna annarsstaðar. Í ljós kemur að ekki er allt sem sýnist.